mánudagur, 30. nóvember 2015

Kjötsúpumaðurinn

Fimmtudaginn 26. nóvember, frumsýndu nemendur Stöðvarfjarðarskóla leikritið "Kjötsúpumaðurinn."  Að sjálfsögðu var tekin af því hreyfimynd og fer hún hér að neðan:


föstudagur, 29. maí 2015

Sundlaugin á Stöðvarfirði


Það hefur verið nóg að gera hjá þeim feðgum Magga, Gugga og Bidda í endurbótum á sundlauginni á Stöðvarfirði.

Triominos


Við fengum að vera frjáls í stærðfræðitíma og svona varð útkoman.

Fiskmarkaðurinn

Við heimsóttum Fiskmarkaðinn og tókum nokkrar myndir, þótt ekki væri mikið að gera þar akkúrat þá.

fimmtudagur, 16. apríl 2015

Viðtal við Hávarð Helgason

Nokkrir nemendur skólans brugðu sér í heimsókn til Hávarðs Helgasonar stýrimanns og tóku við hann viðtal. Hávarður er skemmtilegur og hefur frá mörgu að segja svo þið skuluð endilega horfa á þetta hér fyrir neðan:


fimmtudagur, 26. mars 2015

Djúpsprengja

Í náttúrufræðitíma í morgun  prufuðum við að gera djúpsprengju og það virkar þannig að við setjum leir utan um froskasprengjur og hendum þeim ofan í balann sem er fullur af vatni.  Þá gerist þetta:



Annaðhvort eða...

Okkur langaði að vita ýmislegt um okkur eldra fólk og því fórum við á stúfana og spurðum.